Pílukastfélag Reykjavíkur

Pílukastfélag Reykjavíkur (PFR) var formlega stofnað 16. maí 1994. Félagið hefur vaxið ört síðustu ár en um 100 manns eru félagsmenn og fer stækkandi ár frá ári.

Dagskrá

Hér getur þú skoðað næstu mót og viðburði sem eru framundan hjá Pílukastfélag Reykjavíkur.

Um okkur

Allt sem þú þarft að vita um félagið svo sem stjórn, skráning í félagið og að sjálfsögðu boðorðin 10.

Fróðleikur

Viltu fræðast um pílukast? Hér finnur þú allt það helsta um þennan skemmtilega leik.

Fréttir

Jólamót PFR 2023

Jólamót PFR 2023 verður haldið laugardaginn 9. desember í Pílusetrinu ­Tangarhöfða 2. Skráning er til kl 12.00 – Mótið hefst kl 13.00 Skráning á pfrmot@gmail.com og á ­Félagsmenn á Facebook.

Nýr vefur PFR

Welcome to WordPress. This is your first post. Edit or delete it, then start writing!

Um PFR

Pílukastfélag Reykjavíkur (PFR) var formlega stofnað 16. maí 1994. Félagið hefur vaxið ört síðustu ár en um 100 manns eru félagsmenn og …

Stjórn PFR

Formaður: Þorvaldur Geir Sigurðsson  Varaformaður: Sumarliði Árnason  Gjaldkeri: Halldór Guðmundsson Ritari: Þórhallur Viðarsson Meðstjórnandi: Indriði Guðmundsson Meðstjórnandi: Sigurjón Hauksson Meðstjórnandi: Knútur Bjarnason Meðstjórnandi: Davíð …

Pílukastfélag Reykjavíkur

Um PFR

Pílukastfélag Reykjavíkur (PFR) var formlega stofnað 16. maí 1994. Félagið hefur vaxið ört síðustu ár en um 100 manns eru félagsmenn og fer stækkandi ár frá ári.

PFR er eitt stærsta pílukastfélag landins og er með glæsilega aðstöðu, sem er í eigu félagsmanna, að Tangarhöfða 2.

​Félagið er opið öllum sem vilja iðka pílukast hvort sem það eru byrjendur eða lengra komnir spilarar.